FUNDARBOÐ 269. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 5. desember 2024 og hefst kl. 08:15
Í Félagsheimilinu Hvoli „litla sal“ kjósa íbúar vestan Markarfljótsog Félagsheimilinu Heimalandi kjósa íbúar austan Markarfljóts
Hér má finna minnisblað sveitarstjóra fyrir nóvembermánuð. Minnisblaðið tekur á því helsta sem um er að vera í sveitarfélaginu og er birt á heimasíðu sveitarfélagsins í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Sveitarstjórnarfundir eru að öllu jafna annan fimmtudag í mánuði.
Í Hallgerðartúni er mikið byggingarefni utan lóðamarka. Nú þegar fjöldi íbúa í Hallgerðartúni hefur aukist er mikilvægt að tryggja öryggi íbúa og þá sér í lagi þeirra barna sem í hverfinu búa.
268. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 21. nóvember 2024 og hefst kl. 08:15