FUNDARBOÐ 262. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 5. september 2024 og hefst kl. 08:15
Á Kjötsúpuhátiðinni 2024 var íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra tilkynntur. Íþróttafélögin og Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi eiga möguleika á að tilnefna íþróttamenn en það er svo Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd sem velur úr þeim sem eru tilnefndir.
Kvenkyns starfsmaður óskast í vaktavinnu við íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli. Starfið felst í því að vakta útisvæði sundlaugarinnar, klefagæslu, þrifum og afgreiðslu. Um er að ræða 100% starf morgun-, kvöld og helgarvaktir.
Smalanir og réttir í Rangárþingi eystra, haustið 2024
10. bekkur í Hvolsskóla verður með sjoppu á Kjötsúpuhátíðinni. En þetta er hluti af fjaröflun þeirra fyrir útskriftarferðinni sem verður farinn í vor. Sjoppan verður opin í tjaldinu á meðan dagskrá er þar. Athugið að á sunnudeginum verður hún í íþróttahúsinu.