Rangárþing eystra hefur ráðið Magnús Þór Einarsson í stöðu umhverfis- og garðyrkjustjóra sveitarfélagsins. Magnús Þór er fæddur og uppalinn á Hvolsvelli og kemur með sér ríka reynslu.
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta.
Sunnudaginn 19.janúar næstkomandi verður haldið barna- og ungmennaþing í Hvolnum á Hvolsvelli.
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
271. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 16. janúar 2025 og hefst kl. 08:15