Fundur í Hvolsskóla miðvikudaginn 30. mars 2011 kl. 20.30.
Þann 23.mars fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Hellu. Það voru 6 skólar sem komu fram, það voru: Grunnskólinn á Hellu, Laugalandsskóli, Hvolsskóli, Víkurskóli, Kirkjubæjarskóli og Grunnskóli Vestmannaeyja.
ÚRSLIT Á LOKAHÁTÍÐUM STÓRU-UPPLESTRARKEPPNINNAR 2010-2011 Á SUÐURLANDI
Námskeið í fuglafræði og fuglaleiðsögn fyrir leiðsögumenn, ferðaþjónustuaðila og aðra áhugasama verður haldið á Suðurlandi í vor. Dagana 15. apríl kl 14:00-19:00 og 17. apríl kl 13:00-18:00 verða fyrirlestrar og 30. apríl og 14. maí verður útikennsla. Áhersla verður á fuglaskoðun á Suðurlandi.
Um næstu helgi, 25. – 27. mars 2011, verður blásið til nýrrar tónlistarhátíðar í Selinu á Stokkalæk.