Áramóta og þrettándabrennur
Á gamlárskvöld verður brenna með hefðbundnum hætti á Hvolsvelli og verður kveikt upp í henni kl 18:00. Flugeldasýning hefst kl 18:15. Staðsetning á brennu og flugeldasýningu verður á túni norðan við götuna Halgerðartún.
30.12.2024
Fréttir