Málefni heilsugæslu Rangárþings hafa verið til mikillar umræðu undanfarin misseri vegna vanda við að manna stöður lækna í héraðinu. Sú staða hefur reglulega komið upp að enginn læknir sé á vakt á stóru svæði á Suðurlandi. Þetta hefur skapað aukið álag á annað heilbrigðisstarfsfólk og óöryggi fyrir íbúa og þann gríðarlega fjölda ferðamanna sem fer um svæðið.
333. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 9. janúar 2025 og hefst kl. 12:00
Starfsmenn Sorpstöðvar Rangárvallasýslu b.s. vilja koma þeim tilmælum til íbúa að hreinsa vel frá sorptunnum
Sorphirðudagatal Sorpstöðvar Rangárvallasýslu b.s er nú aðgengilegt á heimasíðu sveitarfélaganna í Rangárvallasýslu og á Facebook-síðu Sorpstöðvar Rangárvallasýslu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Rangárþings eystra mun velja nöfn á göturnar tvær og verðlaun verða veitt fyrir þær tillögur sem nefndin velur.